Til: Krafts
Frá: PREMIS & viðskiptavinum
Í stað þess að gefa jólagjafir til viðskiptavina okkar þetta árið var andvirði þeirra látið renna til Krafts - stuðningsfélags við ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein.
Við hjá PREMIS þökkum öllum okkar viðskiptavinum kærlega fyrir samstarfið á árinu og hlökkum til að takast á við ný verkefni á komandi ári.